Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum

Lengd >= 10mm ?
Breidd > 10mm ?
Þvermál >= 10mm ?
Leit í lyfjabók

232 niðurstöður fundust við leit

Ezetimib Krka

EzetimibKrka pilla

Blóðfitulækkandi lyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Ezetimíb

Ezetimib Krka, sem inniheldur virka efnið ezetimíb, er gefið sjúkli ...

Ezetimib/Simvastatin Krka

EzetimibSimvastatinKrka pilla

Blóðfitulækkandi lyf | 10+20mg / 10+40mg | Virkt innihaldsefni: Ezetimíb

Ezetimib/simvastain, sem inniheldur virku efnin ezetimíb og simvast ...

Asubtela

Asubtela pilla

Getnaðarvörn | 3/0 / 03mg | Virkt innihaldsefni: Dróspírenón

Asubtela er getnaðarvarnarlyf. Það flokkast til einfasa, samsettra, ...

Clarithromycin Krka

ClarithromycinKrka pilla

Sýklalyf | 250mg / 500mg | Virkt innihaldsefni: Klaritrómýcín

Clarithromycin Krka er sýklalyf sem tilheyrir flokki lyfja sem kall ...

Clindamycin EQL Pharma

ClindamycinEQLPharma pilla

Sýklalyf | 150 mg / 300mg | Virkt innihaldsefni: Klindamýcín

Clindamycin EQL Pharma er breiðvirkt sýklalyf. Virka efnið klindamý ...

Fluconazol Krka

FluconazolKrka pilla

Sveppalyf | 150mg / 200mg / 50mg | Virkt innihaldsefni: Flúkónazól

Fluconazol Krka, sem inniheldur virka efnið flúkónazól, er sveppahe ...

Ezetimib Medical Valley

EzetimibMedicalValley pilla

Blóðfitulækkandi lyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Ezetimíb

Ezetimib Medical Valley, sem inniheldur virka efnið ezetimíb, er ge ...

Gabapenstad

Gabapenstad pilla

Verkjalyf | 300mg / 400mg | Virkt innihaldsefni: Gabapentín

Gabapenstad inniheldur virka efnið Gabapentin. Lyfið er notað við f ...

Gliclazíð Krka

GliclazidKrka pilla

Sykursýkilyf | 30mg | Virkt innihaldsefni: Glíklazíð

Gliclazíð Krka, sem inniheldur virka efnið glíklazíð, er lyf við sy ...

Lansoprazol Krka

LansoprazolKrka pilla

Lyf við sársjúkdómi | 15mg / 30mg | Virkt innihaldsefni: Lansóprazól

Virka efnið lansóprazól dregur úr myndun á magasýru. Það er notað v ...

Rabeprazol Medical Valley

RabeprazolMedicalValley pilla

Lyf við sársjúkdómi | 20mg | Virkt innihaldsefni: Rabeprazól

Virka efnið rabeprazól dregur úr myndun magasýru. Það er notað við ...

Treo Citrus

TreoCitrus pilla

Verkjalyf | 500/50mg | Virkt innihaldsefni: Asetýlsalicýlsýra

Treo Citrus (með sítrónubragði) inniheldur blöndu tveggja virkra in ...

Treo Hindbær

TreoHindbaer pilla

Verkjalyf | 500/50mg | Virkt innihaldsefni: Asetýlsalicýlsýra

Treo Hindbær inniheldur blöndu tveggja virkra innihaldsefna sem vin ...

Valsartan Hydrochlorothiazide Krka

ValsartanHydrochlorothiazideKrka pilla

Lyf með verkun á renínangíótensín-kerfið | 160/12 / 5mg / 160/25mg / 80/12 / 5mg | Virkt innihaldsefni: Hýdróklórtíazíð

Valsartan / Hydrochlorothiazide Krka inniheldur tvö virk efni, vals ...

Sumatriptan Apofri

Mígrenilyf | 50mg | Virkt innihaldsefni: Súmatriptan

Sumatriptan Apofri er mígrenilyf. Heimilt er að selja eina pakkning ...

Prasugrel Krka

Segavarnarlyf | 10mg / 5mg | Virkt innihaldsefni: Prasugrel

Prasugrel Krka inniheldur virka efnið í prasugrel sem hefur blóðþyn ...


Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar. Nánar

LYFJU APPIÐ

Nú getur þú pantað lyfin þín á netinu til að flýta fyrir afgreiðslu lyfseðla. Hægt er að sækja lyfin eða fá lyfin send heim á helstu þéttbýlisstöðum landsins. Nánar

Valaciclovir Actavis 500 mg, 10 filmuhúðaðar töflur

Valaciclovir Actavis inniheldur virka efnið valacíklóvír og tilheyrir flokki lyfja er kallast veirusýkingalyf. Lyfið er notað til að meðhöndla frunsur hjá heilbrigðum einstaklingum sem eru 18 ára og eldri og hafa áður verið greindir af lækni með áblástur (frunsur) og þurfa endurtekna meðferð. Til þess að fá sem mestan ávinning úr meðferðinni er mikilvægt að hefja hana strax og fyrstu einkenna verður vart. Fyrirboðaeinkenni geta verið kitlandi tilfinning, kláði eða sviði á verðandi staðsetningu frunsunnar.

Meðferð við frunsum

• Venjulegur skammtur er 2.000 mg (fjórar 500 mg töflur) tvisvar sinnum á dag

• Seinni skammtinn skal taka 12 klst. (ekki innan við 6 klst.) eftir fyrsta skammtinn

• Aðeins skal taka Valaciclovir Actavis í einn dag (tvo skammta)

• Gleypa skal töflurnar heilar með vatni

Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC ehf. Umboðsaðili á Íslandi: Teva Pharma Iceland ehf.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica