Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum

Lengd >= 10mm ?
Breidd > 10mm ?
Þvermál >= 10mm ?
Leit í lyfjabók

232 niðurstöður fundust við leit

Slenyto

Slenyto pilla

Svefnlyf og róandi lyf | 1mg / 5mg | Virkt innihaldsefni: Melatónín

Slenyto er svefnlyf sem inniheldur virka innihaldsefnið melatónín o ...

Alimemazin Evolan

AlimemazinEvolan pilla

Ofnæmislyf | 20mg | Virkt innihaldsefni: Alímemazín

Alímemazín, virka efnið í Alimemazin Evolan, hindrar áhrif histamín ...

Methylphenidate STADA

Örvandi lyf og lyf sem efla heilastarfsemi | 60mg | Virkt innihaldsefni: Metýlfenídat

Metýlfenídat, virka efnið í Methylphenidate STADA, er örvandi lyf s ...

Trelegy Ellipta

TrelegyEllipta pilla

Lyf gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi | 92/55/22μg | Virkt innihaldsefni: Flútíkasónfúróat

Trelegy Ellipta inniheldur 3 virk efni, flútíkasónfúróat, umeclidin ...

Mycofenolsýra Accord

MycofenolsyraAccord pilla

Lyf til ónæmisbælingar | 360mg | Virkt innihaldsefni: Mýcófenólsýra

Mycofenolsýra Accord er kröftugt ónæmisbælandi lyf og er notað til ...

Solifenacin Krka

SolifenacinKrka pilla

Þvagfæralyf | 10mg / 5mg | Virkt innihaldsefni: Sólifenacín

Solifenacin Krka er notað við einkennum bráðs þvagleka og/eða tíðri ...

Vinorelbine Alvogen

Æxlishemjandi lyf | 30mg | Virkt innihaldsefni: Vínorelbín

Vinorelbine Alvogen inniheldur virka efnið vínorelbín. Vínorelbín e ...

Atomoxetine STADA

AtomoxetineSTADA pilla

Örvandi lyf og lyf sem efla heilastarfsemi | 10mg / 18mg / 25mg / 40mg / 60mg / 80mg | Virkt innihaldsefni: Atomoxetin

Atomoxetine er notað til að meðhöndla athyglisbrest með ofvirkni (A ...

Dronedarone STADA

DronedaroneSTADA pilla

Hjartasjúkdómalyf | 400mg | Virkt innihaldsefni: Dronedaron

Dronedarone STADA inniheldur virka efnið dronedaron og er notað til ...

Pregabalin Medical Valley

PregabalinMedicalValley pilla

Flogaveikilyf | 150mg / 25mg / 300mg / 75mg | Virkt innihaldsefni: Pregabalín

Pregabalin Medical Valley inniheldur virka innihaldasefnið pregabal ...

Medikinet CR

MedikinetCR pilla

Örvandi lyf og lyf sem efla heilastarfsemi | 10mg / 20mg / 30mg / 40mg / 50mg / 5mg / 60mg | Virkt innihaldsefni: Metýlfenídat

Metýlfenídat, virka efnið í Medikinet CR, er örvandi lyf skylt amfe ...

Dailiport

Dailiport pilla

Lyf til ónæmisbælingar | 0 / 5mg / 1mg / 2mg / 3mg / 5mg | Virkt innihaldsefni: Takrólímus

Dailiport er mjög öflugt ónæmisbælandi lyf, sem hefur það hlutverk ...

Creon 10.000 (Lyfjaver)

Creon10000Lyfjaver pilla

Meltingarlyf | 150mg | Virkt innihaldsefni: Amýlasi

Creon 10.000 inniheldur blöndu af meltingarensímunum lípasa, prótea ...

Estrofem 1 mg

Estrofem1mg pilla

Kvenhormón | 1mg | Virkt innihaldsefni: Estradíól

Estradíól er hormón sem líkaminn framleiðir. Það er gefið eitt og s ...

Akynzeo

Lyf við uppköstum og ógleði | 300/0 / 5mg | Virkt innihaldsefni: Palonósetrón

Akynzeo inniheldur virku efnin palonósetrón og netúpítant. Lyfið er ...

Parapró

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 200+500 mg | Virkt innihaldsefni: Íbúprófen

Parapró inniheldur tvö virk innihaldsefni, paracetamól og íbúprófen ...


Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar. Nánar

LYFJU APPIÐ

Nú getur þú pantað lyfin þín á netinu til að flýta fyrir afgreiðslu lyfseðla. Hægt er að sækja lyfin eða fá lyfin send heim á helstu þéttbýlisstöðum landsins. Nánar

Valaciclovir Actavis 500 mg, 10 filmuhúðaðar töflur

Valaciclovir Actavis inniheldur virka efnið valacíklóvír og tilheyrir flokki lyfja er kallast veirusýkingalyf. Lyfið er notað til að meðhöndla frunsur hjá heilbrigðum einstaklingum sem eru 18 ára og eldri og hafa áður verið greindir af lækni með áblástur (frunsur) og þurfa endurtekna meðferð. Til þess að fá sem mestan ávinning úr meðferðinni er mikilvægt að hefja hana strax og fyrstu einkenna verður vart. Fyrirboðaeinkenni geta verið kitlandi tilfinning, kláði eða sviði á verðandi staðsetningu frunsunnar.

Meðferð við frunsum

• Venjulegur skammtur er 2.000 mg (fjórar 500 mg töflur) tvisvar sinnum á dag

• Seinni skammtinn skal taka 12 klst. (ekki innan við 6 klst.) eftir fyrsta skammtinn

• Aðeins skal taka Valaciclovir Actavis í einn dag (tvo skammta)

• Gleypa skal töflurnar heilar með vatni

Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC ehf. Umboðsaðili á Íslandi: Teva Pharma Iceland ehf.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica