Leitaðu í Lyfjabókinni
Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum
233 niðurstöður fundust við leit
Jardiance
Sykursýkilyf | 10mg / 25mg | Virkt innihaldsefni: Empagliflozin
Jardiance inniheldur virka efnið empagliflozin og er við sykursýki. ...
Incruse Ellipta
Lyf gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi | 55μg | Virkt innihaldsefni: Umeclidinum
Incruse inniheldur virka efnið umeclidinum. Umeclidinium hefur lan ...
Idotrim
Sýklalyf | 100mg | Virkt innihaldsefni: Trímetóprím
Trímetóprím hefur sýklahemjandi áhrif. Það hemur vöxt baktería með ...
Hydroxyurea medac
Æxlishemjandi lyf | 500mg | Virkt innihaldsefni: Hýdroxýkarbamíð
Hydroxyurea medac inniheldur virka efnið hýdroxýkarbamíð, sem tilhe ...
Etoricoxib Krka
Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 30mg | Virkt innihaldsefni: Etorícoxíb
Etoricoxib er gigtarlyf með bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalæ ...
Coxient
Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 30mg / 60mg / 90mg | Virkt innihaldsefni: Etorícoxíb
Coxient er gigtarlyf með bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækka ...
Cinacalcet WH
Lyf sem verka á kalsíumjafnvægi líkamans | 30mg | Virkt innihaldsefni: Cínacalcet
Lyfið er svokallað kalkhermandi lyf og er notað til meðferðar við s ...
Carbaglu
Önnur meltingarfæra- og efnaskiptalyf | 200mg | Virkt innihaldsefni: Carglumsýra
Carbaglu getur hjálpað til við að minnka umfram magn ammóníaks í bl ...
Brieka
Flogaveikilyf | 150mg / 25mg / 75mg | Virkt innihaldsefni: Pregabalín
Brieka er notað í meðhöndlun á flogaveiki. Margar undirtegundir flo ...
Felodipine Alvogen
Kalsíumgangalokar | 10mg / 2 / 5mg / 5mg | Virkt innihaldsefni: Felódipín
Felodipine Alvogen tilheyrir flokki lyfja sem kallast kalsíumblokka ...
Rasagilin Krka
Lyf við Parkinsonsjúkdómi | 1mg | Virkt innihaldsefni: Rasagilín
Rasagilin Krka er notað til meðferðar við parkinsonsveiki í einlyfj ...
Microstad
Getnaðarvörn | 150/30mcg | Virkt innihaldsefni: Etinýlestradíól
Microstad er getnaðarvarnarlyf. Það flokkast sem einfasa samsett, l ...
Lipistad
Blóðfitulækkandi lyf | 10mg / 20mg / 40mg / 80mg | Virkt innihaldsefni: Atorvastatín
Atorvastatín, virka efnið í Lipistad, hefur blóðfitulækkandi áhrif. ...
Gabapentin Sandoz
Verkjalyf | 300mg | Virkt innihaldsefni: Gabapentín
Gabapentín er lyf sem er notað við flogaveiki og útlægum taugaverkj ...
Enalapril Krka
Lyf með verkun á renínangíótensín-kerfið | 2 / 5mg | Virkt innihaldsefni: Enalapríl
Enalapril Krka tilheyrir flokki lyfja sem kallast ACE-hemlar. Lyf í ...
Eplerenone Bluefish
Þvagræsilyf | 25mg | Virkt innihaldsefni: Eplerenón
Eplerenone Bluefish, sem inniheldur virka efnið eplerenón, er þvagr ...

