Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum

Lengd >= 10mm ?
Breidd > 10mm ?
Þvermál >= 10mm ?
Leit í lyfjabók

233 niðurstöður fundust við leit

Sevelamerkarbonat WH

SevelamerkarbonatWH pilla

Önnur lyf, ýmis konar | 800mg | Virkt innihaldsefni: Sevelamer

Lyfið inniheldur virka efnið sevelamer sem er fosfatbindandi fjölli ...

Ursochol

Ursochol pilla

Galllyf og lifrarlyf | 250mg | Virkt innihaldsefni: Ursodeoxycholsýra

Ursochol inniheldur virka efnið ursodeoxycholsýru sem er náttúruleg ...

Dasselta

Dasselta pilla

Ofnæmislyf | 5mg | Virkt innihaldsefni: Deslóratadín

Deslóratadín, virka efnið í Dasselta, hindrar áhrif histamíns í lík ...

Amitriptylin Abcur

AmitriptylinAbcur pilla

Geðdeyfðarlyf | 10mg / 25mg / 50mg | Virkt innihaldsefni: Amitriptýlín

Amitriptylin er geðdeyfðarlyf. Það tilheyrir flokki þríhringlaga ge ...

Venlafaxin Medical Valley

VenlafaxinMedicalValley pilla

Geðdeyfðarlyf | 150mg / 225mg / 300mg / 75mg | Virkt innihaldsefni: Venlafaxín

Venlafaxin geðdeyfðarlyf með verkun og efnafræði sem eru ólík öðrum ...

Venlafaxin Krka

VenlafaxinKrka pilla

Geðdeyfðarlyf | 150mg / 37 / 5mg / 75mg | Virkt innihaldsefni: Venlafaxín

Venlafaxin Krka inniheldur virka efnið venlafaxín. Lyfið er nýlegt ...

Carvedilol STADA

CarvediolSTADA pilla

Beta-blokkar | 3 / 125mg | Virkt innihaldsefni: Carvedílól

Carvedilol tilheyrir flokki lyfja sem kallast beta-blokkarar, en he ...

Citalopram STADA

CitalopramSTADA pilla

Geðdeyfðarlyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Cítalópram

Citalopram er geðdeyfðarlyf. Það tilheyrir flokki geðdeyfðarlyfja s ...

Galantamin STADA

GalantaminSTADA pilla

Lyf við heilabilun | 16mg / 24mg / 8mg | Virkt innihaldsefni: Galantamín

Galantamin er notað við Alzheimersjúkdómi sé hann vægur eða á milli ...

Quetiapin Krka

QuetiapinKrka pilla

Sefandi lyf | 100mg / 150mg / 200mg / 25mg / 300mg | Virkt innihaldsefni: Quetíapín

Quetiapin Krka inniheldur virka efnið quetíapín. Lyfið er sefandi o ...

Ezetimib Krka

EzetimibKrka pilla

Blóðfitulækkandi lyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Ezetimíb

Ezetimib Krka, sem inniheldur virka efnið ezetimíb, er gefið sjúkli ...

Hydroxyzine Medical Valley

HydroxyzineMedicalValley pilla

Róandi og kvíðastillandi lyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Hýdroxýzín

Hydroxyzine Medical Valley, sem inniheldur virka efnið hýdroxýzín, ...

Creon 35.000

Creon35000 pilla

Meltingarlyf | 420mg | Virkt innihaldsefni: Amýlasi

Creon 35.000 inniheldur blöndu af meltingarensímunum lípasa, prótea ...

Kaliumklorid Orifarm (Lyfjaver)

KaliumkloridOrifarmLyfjaver pilla

óskráð | 750mg | Virkt innihaldsefni: Kalíum

Kaliumklorid Orifarm (Lyfjaver) inniheldur kalíum en kalíum er miki ...

Duloxetine Medical Valley

DuloxetineMedicalValley pilla

Geðdeyfðarlyf | 30mg / 60mg | Virkt innihaldsefni: Duloxetín

Duloxetin er notað til að meðhöndla þunglyndi, kvíðaröskun eða til ...

Xerodent

Xerodent pilla

Munn- og tannlyf | 28 / 6 + 0 / 25mg | Virkt innihaldsefni: Eplasýra

Xerodent er notað til að meðhöndla einkenni vegna munnþurrks og til ...


Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar. Nánar

LYFJU APPIÐ

Nú getur þú pantað lyfin þín á netinu til að flýta fyrir afgreiðslu lyfseðla. Hægt er að sækja lyfin eða fá lyfin send heim á helstu þéttbýlisstöðum landsins. Nánar

Esomeprazol Actavis 20 mg

Esomeprazol Actavis inniheldur virka efnið esómeprazól. Það tilheyrir flokki lyfja sem kallast prótónpumpuhemlar. Þau verka með því að minnka framleiðslu sýru í maganum. Lyfið er notað við skammtímameðferð hjá fullorðnum við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít).

Við bakflæði berst sýra úr maganum upp í vélindað sem getur valdið bólgu og verkjum í vélinda. Þetta getur valdið einkennum eins og sársaukafullum sviða fyrir brjósti og upp í kok (brjóstsviða) og súru bragði í munninum (nábít). Dregið getur úr einkennum sýrubakflæðisins eftir notkun lyfsins í einn dag, þó því sé ekki ætlað að ná stjórn á einkennum strax. Þú getur þurft að taka töflurnar í 2-3 daga í röð áður en þér fer að líða betur. Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 14 daga.

 

Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is  Markaðsleyfishafi Actavis Group PTC ehf. Umboðsmaður á Íslandi: Teva Pharma Iceland ehf.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica