Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum

Lengd >= 10mm ?
Breidd > 10mm ?
Þvermál >= 10mm ?
Leit í lyfjabók

232 niðurstöður fundust við leit

Dasselta

Dasselta pilla

Ofnæmislyf | 5mg | Virkt innihaldsefni: Deslóratadín

Deslóratadín, virka efnið í Dasselta, hindrar áhrif histamíns í lík ...

Amitriptylin Abcur

AmitriptylinAbcur pilla

Geðdeyfðarlyf | 10mg / 25mg / 50mg | Virkt innihaldsefni: Amitriptýlín

Amitriptylin er geðdeyfðarlyf. Það tilheyrir flokki þríhringlaga ge ...

Venlafaxin Medical Valley

VenlafaxinMedicalValley pilla

Geðdeyfðarlyf | 150mg / 225mg / 300mg / 75mg | Virkt innihaldsefni: Venlafaxín

Venlafaxin geðdeyfðarlyf með verkun og efnafræði sem eru ólík öðrum ...

Venlafaxin Krka

VenlafaxinKrka pilla

Geðdeyfðarlyf | 150mg / 37 / 5mg / 75mg | Virkt innihaldsefni: Venlafaxín

Venlafaxin Krka inniheldur virka efnið venlafaxín. Lyfið er nýlegt ...

Carvedilol STADA

CarvediolSTADA pilla

Beta-blokkar | 3 / 125mg | Virkt innihaldsefni: Carvedílól

Carvedilol tilheyrir flokki lyfja sem kallast beta-blokkarar, en he ...

Citalopram STADA

CitalopramSTADA pilla

Geðdeyfðarlyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Cítalópram

Citalopram er geðdeyfðarlyf. Það tilheyrir flokki geðdeyfðarlyfja s ...

Galantamin STADA

GalantaminSTADA pilla

Lyf við heilabilun | 16mg / 24mg / 8mg | Virkt innihaldsefni: Galantamín

Galantamin er notað við Alzheimersjúkdómi sé hann vægur eða á milli ...

Quetiapin Krka

QuetiapinKrka pilla

Sefandi lyf | 100mg / 150mg / 200mg / 25mg / 300mg | Virkt innihaldsefni: Quetíapín

Quetiapin Krka inniheldur virka efnið quetíapín. Lyfið er sefandi o ...

Ezetimib Krka

EzetimibKrka pilla

Blóðfitulækkandi lyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Ezetimíb

Ezetimib Krka, sem inniheldur virka efnið ezetimíb, er gefið sjúkli ...

Ezetimib/Simvastatin Krka

EzetimibSimvastatinKrka pilla

Blóðfitulækkandi lyf | 10+20mg / 10+40mg | Virkt innihaldsefni: Ezetimíb

Ezetimib/simvastain, sem inniheldur virku efnin ezetimíb og simvast ...

Ivermectin Medical Valley

IvermectinMedicalValley pilla

Ormalyf | 3mg | Virkt innihaldsefni: Ivermectín

Ivermectin Medical Valley inniheldur virka efnið ivermectín. Lyfið ...

Kaliumklorid Orifarm (Lyfjaver)

KaliumkloridOrifarmLyfjaver pilla

óskráð | 750mg | Virkt innihaldsefni: Kalíum

Kaliumklorid Orifarm (Lyfjaver) inniheldur kalíum en kalíum er miki ...

Duloxetine Medical Valley

DuloxetineMedicalValley pilla

Geðdeyfðarlyf | 30mg / 60mg | Virkt innihaldsefni: Duloxetín

Duloxetin er notað til að meðhöndla þunglyndi, kvíðaröskun eða til ...

Hydroxyzine Medical Valley

HydroxyzineMedicalValley pilla

Róandi og kvíðastillandi lyf | 10mg | Virkt innihaldsefni: Hýdroxýzín

Hydroxyzine Medical Valley, sem inniheldur virka efnið hýdroxýzín, ...

Ibuprofen Zentiva

IbuprofenZentiva pilla

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 400mg / 600mg | Virkt innihaldsefni: Íbúprófen

Ibuprofen Zentiva er bólgueyðandi lyf með verkjastillandi og hitalæ ...

Ibetin

Bólgueyðandi lyf og gigtarlyf | 400mg | Virkt innihaldsefni: Íbúprófen

Ibetin er bólgueyðandi lyf með verkjastillandi og hitalækkandi verk ...


Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar. Nánar

LYFJU APPIÐ

Nú getur þú pantað lyfin þín á netinu til að flýta fyrir afgreiðslu lyfseðla. Hægt er að sækja lyfin eða fá lyfin send heim á helstu þéttbýlisstöðum landsins. Nánar

Pinex Junior 125 mg og 250 mg endaþarmsstílar

Pinex Junior er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Ráðlagður skammtur fyrir börn fer eftir þyngd barnsins. Börn mega fá 50 mg/kg/dag skipt niður í 3-4 skammta en þó aldrei meira en 4.000 mg á sólarhring.

 Dæmi um skammt fyrir börn:

  • 10 kg barn má að hámarki fá 500 mg á sólarhring, þ.e. einn 125 mg endaþarmsstíl mest 4 sinnum á sólarhring.
  • 20 kg barn má að hámarki fá 1.000 mg á sólarhring, þ.e. einn 250 mg endaþarmsstíl mest 4 sinnum á sólarhring.
  • 30 kg barn má að hámarki fá 1.500 mg á sólarhring, þ.e. tvo 250 mg endaþarmsstíla mest 3 sinnum á sólarhring.

Ekki má nota Pinex Junior endaþarmsstíla fyrir börn yngri en 2 ára nema samkvæmt ráði læknis.

Pinex Junior 125 og 250 mg endaþarmsstílar

Pinex Junior inniheldur parasetamól. Skammt handa börnum skal velja með hliðsjón af þyngd barnsins. Varast skal samhliða notkun annarra lyfja sem innihalda einnig parasetamól. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Markaðsleyfishafi er Teva B.V. Umboðsaðili er Teva Pharma Iceland ehf. 

Útgáfunúmer: PNX-IS-00011


Þetta vefsvæði byggir á Eplica